Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
3 of 5
Barnabækur
Þegar Ævar vísindamaður var alveg að verða tólf ára gerðist svolítið hræðilegt: kisinn hans, hann Einstein, hvarf sporlaust. Fljótlega kom í ljós að það var ekki bara Einstein sem var horfinn, heldur öll gæludýr á höfuðborgarsvæðinu!
Og til að gera vont verra brotlenti risastórt geimskip í miðri Öskjuhlíðinni, stútfullt af stórhættulegum geimverum! Eða var það ekki annars?
Bókaflokkurinn um bernskubrek Ævars vísindamanns hefur slegið rækilega í gegn og var meðal annars tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og DeBary-vísindabókaverðlaunanna. Hér halda ævintýrin áfram!
Með bókinni efnir Ævar Þór Benediktsson loforð við þúsundir barna um allt land sem tóku þátt í lestrarátakinu hans og lásu meira en sextíu og þrjú þúsund bækur.
Gerið svo vel, lestrarhestar, hér er ein bók í viðbót!
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350958
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979339403
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juli 2023
Rafbók: 7 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland