Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 3
Glæpasögur
Fimm rauð kerti á köku. Eftirvænting í lofti. Zana átti sér einskis ills von og það hvarflaði ekki að henni að þessi dagur myndi breyta öllu. Það eina sem hún óskaði sér var að syngja: „Hún á afmæli í dag!"
Þegar Ewert Grents yfirlögregluþjónn kemur í íbúðina í Stokkhólmi fyllir óþefur vit hans. Hann á aldrei eftir að gleyma því sem blasir við honum. Tveimur áratugum síðar kemur hann aftur í sömu íbúð. Illræmd öfl hafa snúið aftur og eru að leita að Zönu. Öllu skiptir að lögreglan verði fyrri til að finna hana.
Sænskur háspennutryllir í hæsta gæðaflokki um hefnd og svik eftir höfund metsölubókarinnar Þrír tímar. Í frábærum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152185148
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215727
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 augusti 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland