Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 6
Spennusögur
Gerlof Davidsson, gamli skútuskipstjórinn, hrökk upp um miðja nótt við barsmíð á hurðina á sjóbúðinni. Dauðhræddur strákur skjögraði inn og sagði frá skipi fullu af deyjandi sjómönnum og óðum manni með öxi. Þetta gerðist í byrjun æsilegs sumars á Norður-Ölandi þegar tugþúsundir ferðamanna komu til eyjarinnar til að fagna Jónsmessunni. Einn ferðamannanna var að snúa heim eftir langdvöl í öðru landi til að krefjast uppgjörs á gamalli skuld — og hann skilur eftir sig blóðuga slóð. Engan nema Gerlof grunar hver þessi ferðamaður er og hvers vegna hann vill hefna sín á heilli fjölskyldu. Gerlof er sá eini sem hefur hitt manninn áður og það var þegar þeir voru báðir ungir, stóðu í kirkjugarðinum og heyrðu högg berast úr kistu sem lá í nýtekinn gröf …
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597574
© 2022 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935216076
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 oktober 2018
Rafbók: 14 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland