Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
5 of 5
Skáldsögur
Lögregluforinginn Gunnhildur trúir ekki á tilvist drauga. En þegar samstarfsmaður hennar telur sig hafa séð mann sem var úrskurðaður látinn fyrir fimmtán árum renna á hana tvær grímur. En hvort sem um er að ræða draug eða mann af holdi og blóði er þessi sýn ekki góðs viti. Það eru nefnilega óuppgerðar sakir sem tengjast manninum og hefndarhugur í lofti sem bíður þess að fá útrás. Helköld illska er fjórða bókin um Gunnhildi sem kemur út á íslensku. Fyrri bækurnar þrjár, Á hálum ís, Bláköld lygi og Kuldagustur, hafa fengið hinar bestu viðtökur Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Quentin Bates hefur tekið ástfóstri við Ísland og sögusvið allra glæpasagna hans er á Íslandi. „Glæpasögur í hæsta gæðaflokki, vel samdar, vel skrifaðar og sannfærandi lýsingar á vinnubrögðum lögreglu.“ – The Times „Vel skrifuð og grípandi.“ – Woman's Way „Fangar hinn kalda anda norrænu glæpasögunnar ... Aðdáendur Arnaldar Indriðasonar munu vilja bæta Quentin Bates á leslistann.“ – Eurocrime
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218292
Þýðandi: Helgi Ingólfsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland