Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
3 of 3
Fantasía-og-scifi
Þrjú ár eru liðin frá því að töframaðurinn Nathaniel kom London til bjargar á örlagastundu. Hann er nú einn af æðstu ráðamönnum í bresku ríkisstjórninni. En margvíslegur vandi steðjar að. Þolinmæði Bartimæusar, djinnans snjalla og skapbráða, er á þrotum. Sífellt dregur úr mætti hans eftir því sem dvöl hans í mannheimum lengist. Keppinautur Nathaniels, Kitty, er búinn að hugsa upp áætlun til að stöðva endalaus átök djinna og manna.
Í þessari frábæru lokabók Bartimæusar-þríleiksins tvinnast enn á ný saman örlög þríeykisins Bartimæusar, Nathaniels og Kittyar. Leyndardómar Bartimæusar eru afhjúpaðir og þau standa frammi fyrir svikulum töframönnum, flóknum samsærum, uppreisnargjörnum djöflum og ógnvænlegri hringiðu leynimakks og átaka.
„Ein allra snilldarlegasta og fjörugasta ævintýrasaga síðari ára.“ – Booklist
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976119
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir, Brynjar Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 juli 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland