Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 13
Glæpasögur
Ung vændiskona finnur sendiherra Noregs myrtan á mótelherbergi í Bangkok. Drykkfelldi rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole er sendur til Taílands til þess að finna hinn seka og afstýra hneyksli á landsvísu. Sendiherrann var nefnilega góðvinur forsætisráðherrans. Fljótlega kemur í ljós að málið er flóknara en í fyrstu var talið og Harry og taílenskt samstarfsfólk hans flækist á milli norskra diplómata, ópíumbæla og karaókíbara í steikjandi hita borgarinnar.
Kakkalakkarnir er önnur bókin um Harry Hole, breyska lögreglumanninn sem glæpasagnaaðdáendur fá ekki nóg af. Serían hefur sannarlega skipað Jo Nesbø fastan sess í hópi vinsælustu höfunda heims og er nú öll væntanleg á Storytel, í frábærum lestri Orra Hugins Ágústssonar.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292049
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935116420
Þýðandi: Kristín R. Thorlacius
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 september 2021
Rafbók: 7 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland