Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
6 of 9
Glæpasögur
Lögreglumaðurinn Joona Linna hefur setið í fangelsi í tvö ár þegar yfirvöld leita aðstoðar hjá honum. Dularfullur morðingi sem kallaður er Kanínufangarinn er kominn á kreik og fórnarlömb hans eru af háttsettara taginu …
En hver er hann og hvaða harma á hann að hefna? Og hvernig tengist sjónvarpskokkurinn Rex Müller morðunum? Joona og Saga Bauer verða að finna svör áður en það er um seinan.
Spennusagnameistarinn Lars Kepler er aftur kominn á gamalkunnar slóðir og spennan er meiri en nokkru sinni fyrr. Kanínufangarinn var mest selda skáldsaga Svíþjóðar 2016.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295347
© 2024 JPV (Rafbók): 9789935118097
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 januari 2024
Rafbók: 22 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland