Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 3
Glæpasögur
Linda Lykke Jacobsen situr fyrir framan sjónvarpið og fylgist með fréttaskýrendum segja frá ósigri jafnaðarmanna og sögulegri hægrisveiflu í dönskum stjórnmálum. En það eina sem kemst að hjá henni er eiginmaður hennar, fráfarandi fjármálaráðherra. Í augum almennings er hann stórkostlegur stjórnmálamaður og af mörgum álitinn hæfasta formannsefni flokksins en Linda þekkir líka aðrar og myrkari hliðar hans. Eftir nær þrjátíu ára hjónaband veit hún hvenær best er að láta sem minnst fyrir sér fara. Hún veit líka að það dugir aldrei til.
Konungsmorðið er hörkuspennandi saga um miskunnarlausa valdabaráttu, ást og fórnir; um þá sem ríkja og þá sem líða fyrir völd annarra, gerendur og þolendur á öllum sviðum mannlífsins.
Hanne-Vibeke Holst (f. 1959) hefur skrifað fjölda skáldsagna og er einn vinsælasti höfundur Danmerkur. Konungsmorðið er sjálfstætt framhald metsölu bókarinnar Krónprinsessan og um leið önnur bókin í þríleik Hanne-Vibeke Holst um konur og völd á 21. öldinni, í frábærum lestri Estherar Talíu Casey.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226925
Þýðandi: Halldóra Jónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland