Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
4 of 7
Glæpasögur
Á heitum sumardegi í Helsingjaborg ekur bíll á fleygiferð fram af bryggjusporða, beint ofan í ískaldan og dimman sjóinn. Lögreglan fiskar upp lík ökumannsins. Það reynist vera af ungum milljónamæringi úr tæknigeiranum. Við fyrstu sýn virðist hann hafa fyrirfarið sér. En við krufningu kemur í ljós að maðurinn var dáinn áður en bíllinn fór í sjóinn. Hann hafði verið drepinn með óhugnanlegum hætti tveimur mánuðum fyrr, en líkaminn frystur — við mínus átján gráður!
Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um lögregluforingjann Fabian Risk hafa slegið í gegn og þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Mínus átján gráður er þriðja bókin í flokknum um Fabian.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597451
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214751
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 december 2018
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland