Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 3
Glæpasögur
Þriggja ára stúlka vaknar morgun einn í Stokkhólmi og er alein í íbúðinni. Hún veit að pabbi er í útlöndum en hvar eru mamma og bróðir hennar? Hún er læst inni og enginn kemur að vitja hennar. Og dagarnir líða …
Tvö mál hafna samtímis á borði lögregluforingjans Connys Sjöberg og hann þarf að takast á við þau ásamt félögum sínum á stöðinni. Sextán ára stúlka hefur fundist myrt á salerni um borð í Finnlandsferjunni og óttast er að yngri systur hennar bíði svipuð örlög. Smábarn finnst nær króknað úr kulda inni í runna, rétt hjá líki móður sinnar. Getur verið að þessi mál tengist á einhvern hátt?
Carin Gerhardsen er stærðfræðingur og starfaði við ráðgjöf þar til hún sló í gegn með Piparkökuhúsinu, fyrstu spennusögunni um félagana á Hammarbystöðinni. Bækur hennar hafa nú komið út í fjölda landa og notið mikilla vinsælda. Nanna B. Þórsdóttir þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295255
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland