Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
5 of 10
Glæpasögur
Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur. Hann er líka greindur og ráðagóður en fastur undir járnhæl frænda síns, glæpaforingjans Zola. Þegar Marco áttar sig á skelfilegum áformum frændans og afræður að flýja hrasar hann nánast um lík af manni; embættismanni sem hefur þvælst fyrir slóttugum bröskurum með vafasamar fyrirætlanir í tengslum við danska þróunaraðstoð í Afríku. Í kjölfarið er það ekki aðeins Zola frændi sem er á hælum Marcos …
Marco-áhrifin er fimmta bókin um Carl Mørck og félaga í Deild Q í dönsku lögreglunni. Jussi Adler-Olsen er um þessar mundir óumdeildur konungur danskra glæpasagnahöfunda og hefur safnað að sér öllum helstu verðlaunum á því sviði. Áformað er að bækurnar um Deild Q verði tíu talsins og þegar er farið að kvikmynda þær með góðum árangri.
Jón St. Kristjánsson þýddi og hér birtist hún í frábærum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227106
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland