Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 4
Glæpasögur
Poppstjarnan heimsfræga, Luna Johns, er stödd á Doggerlandi við leynilegar upptökur á nýrri plötu eftir að hafa forðast sviðsljósið í heilan áratug. Persónutöfrar hennar heilla alla upp úr skónum – alla nema lögreglufulltrúan Karen Eiken Hornby. Karen hefur reyndar allt á hornum sér, enda hefur hún ekki aðeins áhyggjur af áhuga Leós á Lunu heldur líka heilsunni.
En rétt áður en upptökunum lýkur er Luna skyndilega á bak og burt. Á sama tíma tekur hrottafenginn kynferðisbrotamaður upp þráðinn í höfuðborginni. Karen þarf því að kljást við tvö snúin mál í einu – ofan í sívaxandi óttann við úrskurð lögreglulæknisins.
Milli steins og sleggju er þriðja bókin í Doggerlandseríu Mariu Adolfsson, en fyrri bækur hennar Feilspor og Stormboði hafa notið mikilla vinsælda.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935292742
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland