Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 8
Glæpasögur
Við opnun listsýningar í bænum Biddista á norðurhluta Hjaltlands veldur aðkomumaður uppnámi þegar hann brestur í grát og segist ekki vita hver hann er eða hvaðan hann komi. Daginn eftir finnst maðurinn dáinn, hangandi í snöru í bátaskýli með trúðagrímu á andltinu.
Lögregluforinginn Jimmy Perez er sannfærður um að maðurinn hafi verið myrtur og að morðið tengist einhverjum í Biddista. Hann styrkist í þeirri trú þegar annað morð er framið á sömu slóðum. En samband Jimmys við lögreglukonuna Fran Hunter ruglar hann í ríminu. Og þetta er víðsjárverður tími ársins — þegar næturnar eru bjartar og ekkert er alveg eins og það sýnist.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890903
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214065
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 februari 2019
Rafbók: 23 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland