Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
9 of 10
Glæpasögur
Sjálfsvíg sextugrar konu verður til þess að gamalt, óupplýst mál rifjast upp fyrir yfirmanni morðdeildar lögreglunnar – gríðaröflug sprenging á bílaverkstæði sem drap fimm bílvirkja og barn viðskiptavinar – og hann felur Deild Q að kanna það að nýju. Torkennileg salthrúga á vettvangi tengir atvikið fleiri dauðsföllum sem sum hver vöktu mikla athygli en voru flokkuð sem sjálfsvíg eða slys. Brátt verður Carl Mørck og félögum hans, Rose, Assad og Gordon, ljóst að fleiri líf geti verið í hættu …
Natríumklóríð er níunda bókin um Deild Q en Jussi Adler-Olsen nýtur mikilla vinsælda víða um heim fyrir sögur sínar. Áformað er að bækurnar í flokknum verði tíu alls og þegar hafa verið gerðar kvikmyndir eftir þeim fyrstu. Íslenskir glæpasagnaaðdáendur geta fagnað því að serían um Deild Q er væntanleg í heild sinni á Storytel í frábærum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227625
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland