Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
4 of 6
Glæpasögur
Farþegaþota heldur af stað frá Stokkhólmi til New York. Skömmu eftir flugtak finnst hótunarbréf um borð. Kröfum er beint að sænskum og bandarískum stjórnvöldum; ef þær eru ekki uppfylltar verður flugvélin sprengd. Á að hætta við að vísa grunuðum hryðjuverkamanni frá Svíþjóð og leggja niður leynifangelsi í Afganistan – eða stefna lífi fjögur hundruð saklausra farþega í voða?
Lögregluforinginn Alex Recht stýrir aðgerðum Svía ásamt hinni litríku Eden Lundell frá öryggislögreglunni. Brátt kemur í ljós að málið teygir anga sína víða – allt inn í flugstjórnarklefann. Bandaríkjamenn óttast nýja hryðjuverkaárás og neita að taka við flugvélinni. Eldsneytistankarnir eru að tæmast og tíminn að renna út …
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Svíþjóðar og nýtir hér eigin reynslu sem öryggisráðgjafi hjá embætti sænsku ríkislögreglunnar í æsispennandi sögu um hryðjuverkaógnir.
Jón Daníelsson þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295415
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland