Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 13
Glæpasögur
Leníngrad 1944: Í skotgröfunum fyrir utan borgina berjast fjórir norskir sjálfboðaliðar í þýska hernum fyrir lífi sínu; kuldinn, hungrið, rússnesku leyniskytturnar – dauðinn situr fyrir þeim við hvert fótmál.
Osló 1999: Eftir óhapp við skyldustörf er Harry Hole sestur bakvið skrifborð í öryggisþjónustunni með bunka af skýrslum til yfirlestrar. Hann staldrar við tilkynningu þess efnis að úti í skógi hafi fundist tóm skothylki úr stóreflis þýskum veiðiriffli af sjaldgæfri gerð.
Á sama tíma er fyrrum hermaður af austurvígstöðvnum myrtur í húsasundi bakvið veitingastað sem nýnasistar sækja. Tilviljun? Harry Hole trúir ekki á tilviljanir.
Rauðbrystingur er þriðja bókin um Harry Hole, breyska lögreglumanninn sem glæpasagnaaðdáendur fá ekki nóg af. Serían hefur sannarlega skipað Jo Nesbø fastan sess í hópi vinsælustu höfunda heims og er nú öll væntanleg á Storytel.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292094
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935115072
Þýðandi: Bjarni Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2021
Rafbók: 12 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland