Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
6 of 8
Glæpasögur
Sjöundi sonurinn er samtímasaga um hefnd, græðgi og firringu – saga sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Einar blaðamaður á Síðdegisblaðinu fyrtist við þegar hann er sendur vestur á firði um hávetur. Ekki líður þó á löngu áður en hann fær fiðring í fréttanefið. Gamalt hús í miðbæ Ísafjarðar brennur og grunur leikur á íkveikju; þekktur fótboltakappi og félagi hans hverfa sporlaust. Fyrr en varir er Einar kominn á kaf í ískyggilega atburðarás sem er á skjön við friðsæld Vestfjarða.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291776
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935117212
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2021
Rafbók: 12 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland