Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
7 of 11
Glæpasögur
Á björtu sumarkvöldi hittast nokkur ungmenni á afviknum stað á Skáni til að fagna Jónsmessunni úti í náttúrunni. Þau eru í grímubúningum, full gleði og tilhlökkunar. Lífið brosir við þeim. En álengdar stendur maður sem brosir ekki, heldur bíður þess að gleðin nái hámarki. Þá lætur hann til skarar skríða.
Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður glímir við heilsuleysi og óyndi að afloknu sumarleyfi en þegar samstarfsmaður hans til margra ára finnst myrtur í íbúð sinni verður allt annað að víkja. Einu haldbæru vísbendingarnar í málinu eru tvær ljósmyndir, önnur af óþekktri konu, hin af kátum ungmennum í gamaldags búningum og með hárkollur. Brátt er Wallander kominn á blóði drifna slóð morðingjans en það liggur á: Kaldrifjaður byssumaður gengur laus – og lögreglan er skrefi á eftir. Hér sem áður í mögnuðum lestri Haraldar Ara Stefánssonar.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350422
Þýðandi: Vigfús Geirdal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland