Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 11
Glæpasögur
Steinsmiðurinn er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.
Árla morguns í Fjällbacka fer sjómaðurinn Frans Bengtsson út að vitja um humargildrur sínar. Þegar hann dregur upp síðustu gildruna er eins og eitthvað haldi á móti. Hann þarf að nota alla sína krafta til að draga upp gildruna og áttar sig á að hann hefur ekki fengið neinn venjulegan feng. Þegar gildran rýfur loks yfirborðið kastar hann sér að borðstokknum og ælir. Þvert yfir gildruna hangir líflaus lítil stúlka.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935181367
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498960
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir, Anna R. Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 maj 2019
Rafbók: 30 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland