Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 2
Ungmennabækur
Sterk er hröð og spennandi saga sem varð hlutskörpust í samkeppninni um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021. Birta býr í óvistlegri kjallaraholu með ókunnugu, fullorðnu fólki. Það kýs hún þó miklu heldur en heimabæinn sem hún flúði eftir að hafa komið út sem trans við lítinn fögnuð fjölskyldu og vina. En svo hverfur konan í næsta herbergi sporlaust, og síðan önnur. Hvaða konur eru þetta og hvað verður um þær? Og hvað er Jóhanna, skólasystir hennar, að spá? Getur verið að hún sé skotin í Birtu? En veit hún þá hver Birta er? Margrét Tryggvadóttir hefur sent frá sér bækur af ýmsu tagi, síðast Kjarval – Málarinn sem fór sínar eigin leiðir sem hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar. Bækur hennar Íslandsbók barnanna og Skoðum myndlist hlutu Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna og Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin. Margrét er fædd í Reykjavík árið 1972. Hún er bókmenntafræðingur, með meistarapróf í menningarstjórnun og fyrrverandi alþingismaður, en finnst skemmtilegast að skrifa fyrir ungt fólk.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226802
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226567
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2022
Rafbók: 11 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland