Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Glæpasögur
Þegar Korede er trufluð við kvöldmatinn eitt kvöldið af systur sinni sem hringir í ofboði veit hún til hvers er ætlast af henni. Klór, gúmmíhanskar, stáltaugar og sterkur magi.
Þetta var þriðji kærasti Ayoolu sem hún verður að bana í „sjálfsvörn“ og í þriðja sinn sem Korede þarf að hreinsa upp eftir litlu, banvænu systur sína. Hún ann systur sinni og fjölskyldan á að vera í fyrirrúmi. Þangað til Ayoola fer að vera með samstarfsmanni Korede.
Korede hefur lengi haft augastað honum á laun og getur ekki hugsað sér að hann endi líka með hníf í bakinu. En til að bjarga öðru þeirra þarf að fórna hinu.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152148051
Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland