Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Glæpasögur
Signe Brask og nýja yfirmanni hennar semur illa. Signe er send til Klitmøller og gefin staða varðstjóra. En það líður ekki á löngu þar til Signe stendur frammi fyrir nýju og stóru sakamáli. Eiginkona prestsins hverfur sporlaust og í ljós kemur að í kyrrlátu samfélagi sjómanna og brimbrettamanna krauma hörð trúarbragðastíð. Signe rannsakar mannshvarfið ásamt lögreglumanninum Dennis. Málið þyngist og flækist enn frekar þegar Signe þarf að takast á við skugga úr eigin fortíð, nokkuð sem mun hafa áhrif á líf hennar svo um munar. Lífið í Klitmøller hefur aldrei verið myrkara. Undirferli er önnur bókin í seríunni Heimkoma um rannsóknalögregluna Signe Brask.
© 2025 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180679893
© 2025 Storytel Original (Rafbók): 9789180679909
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 april 2025
Rafbók: 9 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland