Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
3 of 5
Glæpasögur
Rétt fyrir páska finnst athafnakonan Charlotte Wretlind myrt á hrottalegan hátt í svítu sinni á fjallahóteli í Åre. Morðið vekur óhug á svæðinu. Fljótlega kemur í ljós að fórnarlambið hefur tengsl við frægt fjallahótel í Storlien, niðurnítt skíðasvæði sem einu sinni naut mikilla vinsælda. Lögreglumennirnir Daniel Lindskog og Hanna Ahlander stjórna rannsókn málsins þar sem samskiptaerfiðleikar, samskiptaerfiðleikar, sambandsslit og sárar bernskuminningar koma við sögu. Samtímis reynir Hanna að höndla tilfinningar sínar og Daniel að takast á við reiðina sem hefur staðið honum fyrir þrifum. Yfirbót er þriðja bókin í hinni æsispennandi seríu MORÐIN Í ÅRE. Fyrri bækurnar tvær, Helkuldi og Daladrungu, hafa fengið frábærar viðtökur. Vivica Sten er einn virtasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda. Bókaflokkur hennar um Sandhamn-morðin sló í gegn víða um heim og eftir honum voru gerðir mjög vinsælir sjónvarpsþættir Tilnefnd til sænsku glæpasagnaverðlaunanna 2023. „Spenna á heimsmælikvarða. ... frábær lesning ... einn af okkar allra bestu glæpasagnahöfundum." – Kapprakt, blogg „Það er dýpt í sögunni sem ég elska, fjallaumhverfið og norðlæga andrúmið er heillandi ... Þetta er sería sem ég læt ekki fram hjá mér fara.“ – Basilica, blogg „Viveca Sten skrifar glæpasögur í hæsta gæðaflokki. Hún leggur mikla alúð við persónusköpun, tvinnar saman ólíka söguþræði án þess að það bitni á spennunni allt til hádramatískra endaloka.“ – Sænska glæpasagnaakademían
© 2024 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935219169
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland