Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Fantasía-og-scifi
Storytel kynnir með stolti: Íohúlú, handhafa þriðja sætisins í handritasamkeppni Storytel, EYRAÐ.
Hvernig væri ef þú gætir valið að lifa oftar en einu sinni? Hver myndir þú verða? Hvað myndir þú gera?
Hvað ef það værir ekki þú sem tækir ákvarðanirnar heldur framandi geimvera?
Hér er komin allt öðruvísi og bráðfyndin unglingabók sem fjallar um geimveruna Íohúlú og stúlkuna Önnu – að ógleymdri Sálartítlunni sem er eitthvað allt annað.
Vinátta myndast milli Íohúlú og Önnu árið 1964 þegar hún er fjögurra ára og hann líka barnungur. Þessi vinskapur hrindir af stað undarlegri atburðarás sem á eftir að hafa gríðarleg áhrif á líf þeirra. Sjónarhorn Íohúlús á mannlífið glæðir söguna kolsvörtum húmor og lesandinn þarf að hafa sig allan við til að fylgjast með atburðarásinni.
Pétur Eggerz les af sinni alkunnu snilld.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179233181
© 2020 Storyside (Rafbók): 9789180136433
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2019
Rafbók: 24 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland