Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
2 of 3
Ungmennabækur
Óróleikinn milli fylkjanna vex stöðugt. Árekstrar hugmyndafræði þeirra verða sífellt tíðari og ofbeldisfyllri og stríð virðist óumflýjanlegt. Til þess að lifa af hrottafengna árás á fjölskyldu sína og fyrrverandi heimkynni þurfti Tris Prior að gera hræðilega hluti sem hún á erfitt með að sætta sig við. Vegna nagandi sektarkenndar og óbærilegrar sorgar yfir þeim sem hún hefur misst verður hegðun hennar sífellt glæfralegri. Til að komast að sannleikanum um samfélagið sem hún býr í þarf Tris að átta sig á því hvað felst í því að vera Afbrigði. Hún þarf á öllum sínum styrk að halda … því framundan eru erfiðar ákvarðanir.
© 2014 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935453518
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 30 mars 2014
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland