Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Bræðurnir Roy og Carl Opdal alast upp við erfiðar aðstæður í afskekktu norsku þorpi, þar sem hnefarétturinn ræður. Carl verður fyrir skelfilegu ofbeldi og flýr á endanum fortíð sína. Roy verður eftir, býr einn í húsi foreldranna og gerir við bíla. Tuttugu árum seinna birtist Carl aftur með glæsilega eiginkonu og háfleygar áætlanir um hótelrekstur. Koma hans hristir rækilega upp í kyrrlátu lífi þorpsbúa og gamlar væringar og fólskuverk leita upp á yfirborðið. Voveifleg dauðsföll kallast á við löngu liðna atburði og spennan verður óbærileg fyrir Roy; hann þarf að velja á milli bróður síns og framtíðarinnar sem hann dreymir um.
Enginn stenst Jo Nesbø snúning þegar kemur að þéttum, snúnum og óvæntum fléttum enda hafa bækur hans farið sigurför um heiminn. Hér er enginn Harry Hole – en allt annað er til staðar og lesendur verða ekki sviknir.
Bjarni Gunnarsson þýddi. Kolbeinn Arnbjörnsson les.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935294043
Þýðandi: Bjarni Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland