Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Glæpasögur
Bærinn Stenträsk árið 1990. Miði á eldhúsborðinu: Ástin mín. Ég fór að tína krækiber. Varð að komast út. Markus er hjá Karinu. Neðst í hægra horninu var stjarnan sem líktist litla óreglulega örinu á maganum. Merki Helenu. Myrkur skall á en Helena kom ekki heim. Hún hafði tekið litla barnið sitt með sér. Suðið í skordýrunum vísaði björgunarsveitinni á það. Maurarnir skriðu inn og út um munninn. En barnið lifði af. Helena fannst hins vegar hvergi. Kaldamýrin varð gröf hennar. Wiking Stormberg komst aldrei yfir missi eiginkonunnar. Hann lifði aðeins fyrir börn sín og starfið hjá lögreglunni í Stenträsk. Áratugir liðu, hálf ævi. Dag einn í ágúst 2020 kom bréf í póstkassa Markusar, sonar Wikings og Helenu, skrifað með rithönd Helenu og með merki hennar – stjörnunni. Kaldamýri er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heimskautsbaugs sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Bækur verðlaunahöfundarins Lizu Marklund hafa selst í yfir 23 milljónum eintaka og meðal annars komist í efsta sæti metsölulista New York Times. „Hrikaleg spenna og dulúð. Liza Marklund í toppformi!“ – Femina „Gat ekki lagt bókina frá mér. Meistaraverk – eins nálægt fullkominni spennumynd og hægt er. Lesið!“ – Bókabloggið Karins boktips
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217653
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216328
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 oktober 2022
Rafbók: 13 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland