Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
2 of 3
Glæpasögur
Næsta fimmtudag.
Elizabeth fær bréf frá gömlum vinnufélaga, manni sem hún á langa sögu að baki með. Hann hefur gert hrikaleg mistök og þarf á hjálp hennar að halda. Í sögu hans koma við stolnir demantar, ofbeldisfullur mafíósi og hann er í raunverulegri lífshættu.
Líkin byrja að hrannast upp og Elizabeth fær þau Joyce, Ibrahim og Ron í lið með sér í leit að hinum kaldrifjaða morðingja. Og ef þau finna líka demantana? Yrði það ekki smá bónus?
Að þessu sinni eiga þau hins vegar við andstæðing sem myndi ekki hika við að kála nokkrum eftirlaunaþegum á áttræðisaldri.
Nær Fimmtudagsmorðklúbburinn að finna morðingjann (og demantana) áður en morðinginn finnur þau?
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615020
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530042
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 mars 2023
Rafbók: 24 april 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland