Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
9 of 10
Glæpasögur
Bláleitur litur á líki verður Ölmu Jónsdóttur blaðamanni rannsóknarefni. Hún er að þreifa sig áfram á nýjum slóðum, taka hlaðvarpsviðtal.
Dulrænar sýnir viðmælenda hennar vekja óhug og einnig bernskuár og fortíð þar sem undarleg dauðsföll koma við sögu. Ekki er allt sem sýnist – viðfangsefnið reynist Ölmu erfitt. Inn í frásögnina fléttast erfða- og fjölskyldumál. Alma þarf á allri sinni hugkvæmni að halda til að leysa úr ráðgátum sem viðtal við gamlan mann á hjúkrunarheimili vekur.
Hvað er ímyndun hans og hvað er raunveruleiki? Sér hann fyrir óorðna hluti?
Mannsmyndin er níunda sakamálasaga Guðrúnar Guðlaugsdóttur um blaðamanninn Ölmu Jónsdóttur, hér í frábærum lestri Sólveigar Guðmundsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180612951
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180612968
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
Rafbók: 6 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland