Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
1 of 8
Glæpasögur
Lögreglukonan geðþekka, Maria Wern, frá Gotlandi, er mætt til leiks. Hún og félagar hennar rannsaka mál þar sem grimmdin virðist hafa verið allsráðandi. Lík af manni finnst hangandi í skógi og er líkið alsett stungusárum. Í trjánum allt um kring hanga dauð dýr. Svipað mál er þekkt frá því níu árum fyrr en varla eru tengsl þarna á milli því morðinginn í því máli lést í eldsvoða. Eða hvað? Með áræðni og þrautsegju að vopni tekst Mariu smám saman að fá skýrari mynd af því sem gerðist en það er skammt stórra högga á milli. Maria þarf að fá botn í málið svo hún missi ekki allt sem henni er kært.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180559799
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180612913
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 december 2022
Rafbók: 8 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland