Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 4
Glæpasögur
Lögreglufulltrúinn Karen Eiken Hornby er í fríi og heldur jól með fjölskyldu og vinum – og er eiginlega búin að fá nóg af þeim í bili. Satt að segja léttir henni þegar hún er óvænt kölluð til Noorö, nyrstu eyjar Doggerlands, þar sem rætur hennar liggja, til að stýra rannsókn á voveiflegu andláti aldraðs manns. Þegar annað morð er framið fer hana að gruna að málið tengist ekki bara viskíverksmiðju eyjarinnar og gömlum ættarerjum heldur einnig ættingjum hennar sjálfrar, sem kunna að hafa ýmislegt óhreint í pokahorninu. Um leið þarf hún að takast á við eigin fortíðardrauga – og hjálpa vinkonu sinni sem býr við ofbeldi og ógn.
Maria Adolfsson sló rækilega í gegn með bókinni Feilspor sem gerist á tilbúnum eyjaklasa í Norðursjónum, Doggerland. Bækurnar hennar hafa þegar verið þýddar á 18 tungumál og náð miklum vinsældum.
Ísak Harðarson þýddi og Birgitta Birgisdóttir les.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935291264
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland