Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
1 of 2
Glæpasögur
Tveir lögreglumenn eru skotnir á færi. Suður-afrísku lögreglunni berast skilaboð um að einn lögreglumaður verði skotinn á dag uns óútkljáð morðmál verði leyst. Lögregluforinginn Benny Griessel er kallaður til að hefja á ný rannsókn á morðinu á Hanneke Sloet. Hún var myrt í lúxusíbúð sinni. Engin sjáanleg ástæða er fyrir morðinu. Engar vísbendingar liggja fyrir, aðeins nokkrar nektarmyndir og kærasti með pottþétta fjarvistarsönnun. Í vændum eru sjö hrikalegir dagar. Skotmaðurinn heldur sínu striki. Pressan á Benny Griessel eykst dag frá degi. Tekst honum að leysa málið — og halda sig frá flöskunni?
Krimmi eins og þeir gerast bestir eftir suður-afríska metsöluhöfundinn Deon Meyer.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890880
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214218
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 juli 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland